Dagskrá 126. þingi, 102. fundi, boðaður 2001-03-29 10:30, gert 30 8:44
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 29. mars 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál --- Ein umr.
  2. Norræna ráðherranefndin 2000, skýrsla, 543. mál, þskj. 846. --- Ein umr.
  3. Norrænt samstarf 2000, skýrsla, 571. mál, þskj. 880. --- Ein umr.
  4. Vestnorræna ráðið 2000, skýrsla, 478. mál, þskj. 760. --- Ein umr.
  5. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, þáltill., 479. mál, þskj. 761. --- Fyrri umr.
  6. Alþjóðaþingmannasambandið 2000, skýrsla, 418. mál, þskj. 678. --- Ein umr.
  7. ÖSE-þingið 2000, skýrsla, 477. mál, þskj. 759. --- Ein umr.
  8. VES-þingið 2000, skýrsla, 495. mál, þskj. 781. --- Ein umr.
  9. Þingmannanefnd EFTA og EES 2000, skýrsla, 519. mál, þskj. 815. --- Ein umr.
  10. NATO-þingið 2000, skýrsla, 529. mál, þskj. 825. --- Ein umr.
  11. Evrópuráðsþingið 2000, skýrsla, 550. mál, þskj. 856. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þjóðhagsstofnun (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.