Dagskrá 126. þingi, 118. fundi, boðaður 2001-05-09 23:59, gert 10 17:50
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. maí 2001

að loknum 117. fundi.

---------

  1. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 369. mál, þskj. 585. --- 3. umr.
  2. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 414. mál, þskj. 674. --- 3. umr.
  3. Hönnun, stjfrv., 505. mál, þskj. 1159. --- 3. umr.
  4. Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, stjfrv., 391. mál, þskj. 641, nál. 1152, brtt. 1153. --- 2. umr.
  5. Framsal sakamanna, stjfrv., 453. mál, þskj. 724, nál. 1154. --- 2. umr.
  6. Almenn hegningarlög, stjfrv., 482. mál, þskj. 768, nál. 1155. --- 2. umr.
  7. Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, stjfrv., 554. mál, þskj. 860, nál. 1156. --- 2. umr.
  8. Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, stjfrv., 480. mál, þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um breytingu á embættum fastanefnda.
  2. Nefndarfundir á þingfundatíma (um fundarstjórn).
  3. Efnahagsmál og gengisþróun krónunnar (umræður utan dagskrár).