Dagskrá 126. þingi, 124. fundi, boðaður 2001-05-16 10:00, gert 29 11:26
[<-][->]

124. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. maí 2001

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 591. mál, þskj. 934. --- 3. umr.
  2. Framhaldsskólar, stjfrv., 653. mál, þskj. 1031. --- 3. umr.
  3. Leikskólar, stjfrv., 652. mál, þskj. 1030. --- 3. umr.
  4. Grunnskólar, stjfrv., 667. mál, þskj. 1045. --- 3. umr.
  5. Ríkisútvarpið, stjfrv., 413. mál, þskj. 668. --- 3. umr.
  6. Málefni aldraðra, frv., 695. mál, þskj. 1076. --- 3. umr.
  7. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 630. mál, þskj. 1005. --- 3. umr.
  8. Húsaleigubætur, stjfrv., 625. mál, þskj. 1000. --- 3. umr.
  9. Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, stjfrv., 626. mál, þskj. 1001. --- 3. umr.
  10. Réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi, stjfrv., 573. mál, þskj. 1352. --- 3. umr.
  11. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 635. mál, þskj. 1353. --- 3. umr.
  12. Kjaramál fiskimanna og fleira, stjfrv., 737. mál, þskj. 1354. --- 3. umr.
  13. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 675. mál, þskj. 1054, nál. 1214, brtt. 1215 og 1244. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um kjaramál fiskimanna (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Orð sjávarútvegsráðherra (um fundarstjórn).