Fundargerð 126. þingi, 16. fundi, boðaður 2000-10-31 13:30, stóð 13:30:04 til 19:26:03 gert 31 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 31. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 155. mál. --- Þskj. 155.

[13:33]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 26. mál (tekjutenging bóta). --- Þskj. 26.

[13:48]


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[13:49]


Könnun á umfangi vændis, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[13:49]


Fjáraukalög 2000, 1. umr.

Stjfrv., 156. mál. --- Þskj. 156.

[13:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:01]


Bætt réttarstaða barna, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 115. mál. --- Þskj. 115.

[16:03]

[16:33]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímareikningur á Íslandi, 1. umr.

Frv. VE o.fl., 124. mál. --- Þskj. 124.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 125. mál (þjónusta við börn, endurgreiðslur). --- Þskj. 125.

[19:24]

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------