Fundargerð 126. þingi, 17. fundi, boðaður 2000-11-01 13:30, stóð 13:30:05 til 14:11:18 gert 1 16:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 1. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða um kjaramál framhaldsskólakennara.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Pétur Bjarnason tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 4. þm. Vestf.


Fjáraukalög 2000, frh. 1. umr.

Stjfrv., 156. mál. --- Þskj. 156.

[13:32]


Bætt réttarstaða barna, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 115. mál. --- Þskj. 115.

[13:33]


Tímareikningur á Íslandi, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 124. mál. --- Þskj. 124.

[13:33]


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 125. mál (þjónusta við börn, endurgreiðslur). --- Þskj. 125.

[13:34]


Umræður utan dagskrár.

Kjaramál framhaldsskólakennara.

[13:34]

Málshefjandi var Einar Már Sigurðarson.

Fundi slitið kl. 14:11.

---------------