Fundargerð 126. þingi, 71. fundi, boðaður 2001-02-15 10:30, stóð 10:30:00 til 17:37:55 gert 15 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

fimmtudaginn 15. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e.

[Fundarhlé. --- 10:31]


Samningar um sölu á vöru milli ríkja, fyrri umr.

Stjtill., 429. mál. --- Þskj. 690.

[10:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun), fyrri umr.

Stjtill., 444. mál. --- Þskj. 710.

[10:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), fyrri umr.

Stjtill., 445. mál. --- Þskj. 711.

[11:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur), fyrri umr.

Stjtill., 446. mál. --- Þskj. 712.

[11:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi), fyrri umr.

Stjtill., 447. mál. --- Þskj. 713.

[11:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 235. mál. --- Þskj. 253.

[11:56]

[Fundarhlé. --- 12:35]

[12:38]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Umræður utan dagskrár.

Atvinnuöryggi fiskverkafólks á landsbyggðinni.

[13:31]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 235. mál. --- Þskj. 253.

[14:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Óhefðbundnar lækningar, fyrri umr.

Þáltill. LMR o.fl., 173. mál. --- Þskj. 176.

[16:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Suðurnesjaskógar, fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 174. mál. --- Þskj. 181.

[17:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 191. mál (aldursmörk). --- Þskj. 200.

[17:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:36]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--28. mál.

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------