Fundargerð 126. þingi, 72. fundi, boðaður 2001-02-19 15:00, stóð 15:00:28 til 19:31:22 gert 19 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

mánudaginn 19. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjals:


Mannabreytingar í nefndum.

[15:01]

Forseti tilkynnti eftirfarandi breytingar á skipan þingmanna Samfylkingarinnar í nefndir við brotthvarf Sighvats Björgvinssonar af þingi:

Utanrmn.: Aðalmaður Rannveig Guðmundsdóttir, varamaður Guðmundur Árni Stefánsson.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Aðalmaður Rannveig Guðmundsdóttir, varamaður Guðrún Ögmundsdóttir.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurl.


Samningar um sölu á vöru milli ríkja, frh. fyrri umr.

Stjtill., 429. mál. --- Þskj. 690.

[15:02]


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun), frh. fyrri umr.

Stjtill., 444. mál. --- Þskj. 710.

[15:02]


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), frh. fyrri umr.

Stjtill., 445. mál. --- Þskj. 711.

[15:03]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur), frh. fyrri umr.

Stjtill., 446. mál. --- Þskj. 712.

[15:03]


Breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi), frh. fyrri umr.

Stjtill., 447. mál. --- Þskj. 713.

[15:04]


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 235. mál. --- Þskj. 253.

[15:04]


Óhefðbundnar lækningar, frh. fyrri umr.

Þáltill. LMR o.fl., 173. mál. --- Þskj. 176.

[15:05]


Suðurnesjaskógar, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 174. mál. --- Þskj. 181.

[15:05]


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 191. mál (aldursmörk). --- Þskj. 200.

[15:06]


Umræður utan dagskrár.

Staða Íslands í Evrópusamstarfi.

[15:09]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Könnun á áhrifum fiskmarkaða, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 243. mál. --- Þskj. 268.

[15:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður neytenda, fyrri umr.

Þáltill. DSigf o.fl., 442. mál. --- Þskj. 705.

[16:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, 1. umr.

Frv. PHB, 209. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 220.

[17:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfbær atvinnustefna, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 253. mál. --- Þskj. 278.

[17:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 262. mál. --- Þskj. 289.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tónminjasafn, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 267. mál. --- Þskj. 295.

[19:08]

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 15.--22. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------