Fundargerð 126. þingi, 109. fundi, boðaður 2001-04-23 15:00, stóð 15:00:05 til 18:48:02 gert 24 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

mánudaginn 23. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Sumarkveðjur.

[15:00]

Forseti óskaði þingmönnum og starfsfólki Alþingis gleðilegs sumars og þakkaði samstarfið á liðnum vetri.


Þingmennskuafsal Ingibjargar Pálmadóttur.

[15:01]

Forseti las bréf frá Ingibjörgu Pálmadóttur þar sem hún tilkynnti að hún afsali sér þingmennsku. Við sæti hennar tekur Magnús Stefánsson.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Ólafía Ingólfsdóttir tæki sæti Ísólfs Gylfa Pálmasonar, 5. þm. Suðurl.

[15:03]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um mannabreytingu í fjárlaganefnd.

[15:04]

Forseti tilkynnti að Ólafur Örn Haraldsson tæki sæti Jóns Kristjánssonar í fjárln.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs.

[15:04]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Þjóðhagsstofnun.

[15:09]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Verð á grænmeti.

[15:13]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Staða starfsnáms.

[15:23]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Umferðaröryggisáætlun 2001--2012.

[15:31]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Endurskoðun almannatryggingalaga.

[15:40]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 201. mál (sektarákvarðanir Félagsdóms). --- Þskj. 211, nál. 951.

[15:47]


Lækningatæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 254. mál. --- Þskj. 281, nál. 918, brtt. 919.

[15:48]


Samningur um bann við notkun jarðsprengna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 261. mál. --- Þskj. 288, nál. 961.

[15:52]


Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 265. mál. --- Þskj. 293, nál. 958.

[15:52]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 285. mál (Þingvallaprestakall). --- Þskj. 314, nál. 960.

[15:54]


Dýrasjúkdómar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 291. mál (sjúkdómaskrá o.fl.). --- Þskj. 322, nál. 929, brtt. 930.

[15:54]


Barnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum). --- Þskj. 377, nál. 959.

[15:57]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 504. mál (veiðar umfram aflaheimildir). --- Þskj. 791, nál. 937.

[15:58]


Bókasafnsfræðingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 526. mál (starfsheiti). --- Þskj. 822, nál. 988.

[15:59]


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 597. mál (gjaldtökuheimildir, náttúrustofur o.fl.). --- Þskj. 950.

[16:00]


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 602. mál (grænt bókhald o.fl.). --- Þskj. 971.

[16:00]


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 634. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1011.

[16:01]


Lögskráning sjómanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 635. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1012.

[16:01]


Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 680. mál. --- Þskj. 1059.

[16:02]


Spilliefnagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 681. mál (umsýsla). --- Þskj. 1060.

[16:02]


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 1. umr.

Frv. MÁ og GÖ, 620. mál (kosningarréttur erlendra ríkisborgara). --- Þskj. 993.

[16:03]


Breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi), frh. síðari umr.

Stjtill., 447. mál. --- Þskj. 713, nál. 990.

[16:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1101).


Árósasamningur um aðgang að upplýsingum, fyrri umr.

Stjtill., 654. mál. --- Þskj. 1032.

[16:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, fyrri umr.

Stjtill., 655. mál. --- Þskj. 1033.

[16:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar, fyrri umr.

Stjtill., 658. mál. --- Þskj. 1036.

[16:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafnar fiskiskips, fyrri umr.

Stjtill., 659. mál. --- Þskj. 1037.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Girðingalög, 1. umr.

Stjfrv., 636. mál (heildarlög). --- Þskj. 1013.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landgræðsluáætlun 2002--2013, fyrri umr.

Stjtill., 637. mál. --- Þskj. 1014.

[16:59]

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack og JB, 621. mál. --- Þskj. 994.

[17:46]

[18:30]

Útbýting þingskjala:

[18:47]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------