Fundargerð 126. þingi, 123. fundi, boðaður 2001-05-15 10:00, stóð 10:00:02 til 19:16:08 gert 16 9:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

þriðjudaginn 15. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:01]

Forseti las bréf þess efnis að Páll Magnússon tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 7. þm. Reykn.

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um kjaramál fiskimanna.

[10:02]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Kjaramál fiskimanna og fleira, 2. umr.

Stjfrv., 737. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1307, nál. 1327 og 1330.

[10:23]

[11:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Birting laga og stjórnvaldaerinda, 3. umr.

Stjfrv., 553. mál (birting EES-reglna). --- Þskj. 859.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjúskaparlög, 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (könnun hjónavígsluskilyrða). --- Þskj. 1293, brtt. 1312.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landhelgisgæsla Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 673. mál (smíði varðskips). --- Þskj. 1051.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, 3. umr.

Stjfrv., 628. mál. --- Þskj. 1003.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 3. umr.

Stjfrv., 684. mál (iðgjald). --- Þskj. 1296.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 683. mál (vörur frá fátækustu þróunarríkjum). --- Þskj. 1295.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 2. umr.

Stjfrv., 591. mál (EES-reglur). --- Þskj. 934, nál. 1226.

[11:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 653. mál (deildarstjórar). --- Þskj. 1031, nál. 1227.

[11:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fundarhlé.

[11:46]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[Fundarhlé. --- 11:48]


Kjaramál fiskimanna og fleira, frh. 2. umr.

Stjfrv., 737. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1307, nál. 1327 og 1330.

[12:14]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:02]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Ágúst Einarsson tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur, 12. þm. Reykn.


Kjaramál fiskimanna og fleira, frh. 2. umr.

Stjfrv., 737. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1307, nál. 1327 og 1330.

[13:30]

[16:34]

Útbýting þingskjala:

[18:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leikskólar, 2. umr.

Stjfrv., 652. mál (starfslið). --- Þskj. 1030, nál. 1243.

[18:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (starfstími, próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1045, nál. 1229.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (framkvæmdasjóður). --- Þskj. 668, nál. 1230.

[18:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 695. mál (vistunarmat). --- Þskj. 1076.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ávana- og fíkniefni, 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (óheimil efni). --- Þskj. 1005, nál. 1256.

[18:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigubætur, 2. umr.

Stjfrv., 625. mál (réttur til bóta o.fl.). --- Þskj. 1000, nál. 1185, brtt. 1236.

[18:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, 2. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 1001, nál. 1186.

[18:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útsendir starfsmenn, 2. umr.

Stjfrv., 573. mál (EES-reglur). --- Þskj. 885, nál. 1237, brtt. 1238.

[18:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 635. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1012, nál. 1196, brtt. 1304.

[18:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkusjóður, 2. umr.

Frv. ÁSJ, 15. mál (dreifikerfi hitaveitna). --- Þskj. 15, nál. 1202.

[18:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, síðari umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 1203.

[18:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunir með brennsluhvata, síðari umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 555. mál. --- Þskj. 861, nál. 1205.

[18:43]

[18:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1361).


Kjaramál fiskimanna og fleira, frh. 2. umr.

Stjfrv., 737. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1307, nál. 1327 og 1330.

[18:47]


Birting laga og stjórnvaldaerinda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 553. mál (birting EES-reglna). --- Þskj. 859.

[18:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1355).


Hjúskaparlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (könnun hjónavígsluskilyrða). --- Þskj. 1293, brtt. 1312.

[18:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1356).


Landhelgisgæsla Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 673. mál (smíði varðskips). --- Þskj. 1051.

[18:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1357).


Lífeyrissjóður bænda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 684. mál (iðgjald). --- Þskj. 1296.

[18:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1359).


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 628. mál. --- Þskj. 1003.

[18:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1358).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 683. mál (vörur frá fátækustu þróunarríkjum). --- Þskj. 1295.

[18:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1360).


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 591. mál (EES-reglur). --- Þskj. 934, nál. 1226.

[18:56]


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 653. mál (deildarstjórar). --- Þskj. 1031, nál. 1227.

[18:57]


Leikskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 652. mál (starfslið). --- Þskj. 1030, nál. 1243.

[18:58]


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (starfstími, próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1045, nál. 1229.

[19:00]


Ríkisútvarpið, frh. 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (framkvæmdasjóður). --- Þskj. 668, nál. 1230.

[19:00]


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 695. mál (vistunarmat). --- Þskj. 1076.

[19:01]


Ávana- og fíkniefni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (óheimil efni). --- Þskj. 1005, nál. 1256.

[19:02]


Húsaleigubætur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 625. mál (réttur til bóta o.fl.). --- Þskj. 1000, nál. 1185, brtt. 1236.

[19:02]


Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 1001, nál. 1186.

[19:05]


Útsendir starfsmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 573. mál (EES-reglur). --- Þskj. 885, nál. 1237, brtt. 1238.

[19:06]


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 635. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1012, nál. 1196, brtt. 1304.

[19:10]


Orkusjóður, frh. 2. umr.

Frv. ÁSJ, 15. mál (dreifikerfi hitaveitna). --- Þskj. 15, nál. 1202.

[19:11]


Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 1203.

[19:11]

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------