Dagskrá 127. þingi, 62. fundi, boðaður 2002-01-29 13:30, gert 30 8:27
[<-][->]

62. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. jan. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Virðisaukaskattur, stjfrv., 315. mál, þskj. 391. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 316. mál, þskj. 392. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 347. mál, þskj. 468. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 425. mál, þskj. 685. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Aukaþing Alþingis um byggðamál, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  6. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
  7. Talsmaður útlendinga á Íslandi, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  8. Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, þáltill., 55. mál, þskj. 55. --- Fyrri umr.
  9. Rannsóknir á þorskeldi, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.
  10. Áframeldi á þorski, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  11. Lyfjatjónstrygging, frv., 127. mál, þskj. 127. --- 1. umr.
  12. Rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, þáltill., 131. mál, þskj. 131. --- Fyrri umr.
  13. Verslun með áfengi og tóbak, frv., 135. mál, þskj. 135. --- 1. umr.
  14. Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, þáltill., 233. mál, þskj. 260. --- Fyrri umr.
  15. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, þáltill., 266. mál, þskj. 311. --- Fyrri umr.
  16. Almannatryggingar, frv., 268. mál, þskj. 313. --- 1. umr.
  17. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, þáltill., 276. mál, þskj. 326. --- Fyrri umr.
  18. Sveitarstjórnarlög, frv., 292. mál, þskj. 355. --- 1. umr.
  19. Skráningarskylda skipa, þáltill., 302. mál, þskj. 367. --- Fyrri umr.
  20. Vistvænt eldsneyti á Íslandi, þáltill., 343. mál, þskj. 459. --- Fyrri umr.
  21. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 361. mál, þskj. 518. --- 1. umr.
  22. Endurheimt Drekkingarhyls í Almannagjá, þáltill., 405. mál, þskj. 662. --- Fyrri umr.
  23. Sjómannalög, frv., 418. mál, þskj. 677. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Athugasemd (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Um fundarstjórn (um fundarstjórn).
  4. Sala á greiðslumarki ríkisjarða (umræður utan dagskrár).