Dagskrá 127. þingi, 99. fundi, boðaður 2002-03-19 13:30, gert 20 8:27
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. mars 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, stjtill., 565. mál, þskj. 886, nál. 983. --- Síðari umr.
  2. Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, stjtill., 566. mál, þskj. 887, nál. 984. --- Síðari umr.
  3. Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, stjtill., 567. mál, þskj. 888, nál. 982. --- Síðari umr.
  4. Samgönguáætlun, stjfrv., 384. mál, þskj. 625, nál. 918 og 967, brtt. 966. --- 2. umr.
  5. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 639, nál. 919 og 968. --- 2. umr.
  6. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 333. mál, þskj. 424, nál. 980 og 989, brtt. 981. --- 2. umr.
  7. Geislavarnir, stjfrv., 344. mál, þskj. 460, nál. 939, brtt. 940. --- 2. umr.
  8. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, stjfrv., 371. mál, þskj. 573, nál. 992. --- 2. umr.
  9. Kirkju- og manntalsbækur, stjfrv., 372. mál, þskj. 574, nál. 993. --- 2. umr.
  10. Kirkjubyggingasjóður, stjfrv., 428. mál, þskj. 688, nál. 991. --- 2. umr.
  11. Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, stjtill., 599. mál, þskj. 945. --- Fyrri umr.
  12. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  13. Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, þáltill., 186. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.
  14. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, þáltill., 247. mál, þskj. 283. --- Fyrri umr.
  15. Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, þáltill., 512. mál, þskj. 807. --- Fyrri umr.
  16. Skipulag sjóbjörgunarmála, þáltill., 619. mál, þskj. 971. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla iðnaðarnefndar á virkjanafrumvarpi (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Stjórnarlaun í Landssímanum (umræður utan dagskrár).