Dagskrá 127. þingi, 112. fundi, boðaður 2002-04-05 23:59, gert 6 8:35
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 5. apríl 2002

að loknum 111. fundi.

---------

  1. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 550. mál, þskj. 863. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Einkaleyfi, stjfrv., 453. mál, þskj. 723 (með áorðn. breyt. á þskj. 1075). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 347. mál, þskj. 468 (með áorðn. breyt. á þskj. 908). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Virðisaukaskattur og tryggingagjald, frv., 580. mál, þskj. 909. --- 1. umr.
  5. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, frv., 705. mál, þskj. 1129, nál. 1131, brtt. 1132. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  6. Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, stjfrv., 503. mál, þskj. 795, frhnál. 1128. --- Frh. 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.