Fundargerð 127. þingi, 80. fundi, boðaður 2002-02-19 13:30, stóð 13:30:15 til 20:26:26 gert 19 20:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

þriðjudaginn 19. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. e.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:32]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Um fundarstjórn.

Málflutningur stjórnarandstöðunnar.

[13:55]

Málshefjandi var Sigríður A. Þórðardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Þróun tengsla Íslands og Evrópusambandsins.

[13:57]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Almenn hegningarlög og lögreglulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 494. mál (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.). --- Þskj. 784.

[14:30]


Varnir gegn landbroti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 504. mál (heildarlög). --- Þskj. 796.

[14:31]


Eldi og heilbrigði sláturdýra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 797.

[14:31]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (lögreglumenn). --- Þskj. 783.

[14:32]


Umgengni um nytjastofna sjávar, 2. umr.

Stjfrv., 286. mál (brottkast afla). --- Þskj. 348, nál. 808, brtt. 809.

[14:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siðareglur í stjórnsýslunni, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[15:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siðareglur fyrir alþingismenn, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 116. mál. --- Þskj. 116.

[16:33]

[17:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., 1. umr.

Frv. PHB og KF, 156. mál (sjómannaafsláttur). --- Þskj. 156.

[17:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 161. mál. --- Þskj. 162.

[18:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:04]

Útbýting þingskjala:


Sjóðandi lághitasvæði, fyrri umr.

Þáltill. ÖHJ o.fl., 192. mál. --- Þskj. 203.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 194. mál (afnám skylduaðildar). --- Þskj. 205.

[19:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 199. mál. --- Þskj. 213.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 202. mál (kosningarréttur erlendra ríkisborgara). --- Þskj. 227.

[19:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnsból sveitarfélaganna á Suðurnesjum, fyrri umr.

Þáltill. KPál og ÁRÁ, 235. mál. --- Þskj. 262.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Frv. ÖJ, 265. mál (áfrýjunarréttur, fjölskipaður dómur). --- Þskj. 310.

[20:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5., 7., 10., 17. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 20:26.

---------------