Dagskrá 128. þingi, 20. fundi, boðaður 2002-11-01 10:30, gert 7 16:41
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 1. nóv. 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Uppbygging sjúkrahótela, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Uppbygging endurhæfingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar, þáltill., 254. mál, þskj. 258. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 215. mál, þskj. 218. --- 1. umr.
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 244. mál, þskj. 248. --- Frh. 1. umr.
  7. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, stjfrv., 245. mál, þskj. 249. --- 1. umr.
  8. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 246. mál, þskj. 250. --- 1. umr.
  9. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 247. mál, þskj. 251. --- 1. umr.
  10. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. fyrri umr.
  11. Hvalveiðar, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  12. Ójafnvægi í byggðamálum, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  13. Verðmyndun á innfluttu sementi, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  14. Framtíðarhlutverk Sementsverksmiðjunnar hf., þáltill., 133. mál, þskj. 133. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðræður við Alcoa um álver á Reyðarfirði (athugasemdir um störf þingsins).