Dagskrá 128. þingi, 21. fundi, boðaður 2002-11-04 15:00, gert 8 8:23
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. nóv. 2002

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Fjölgun fjárnáma og gjaldþrota.,
    2. Vextir verðtryggðra bankalána.,
    3. Afdrif þingsályktana.,
    4. Skýrsla um starfslok forstjóra Landssímans.,
  2. Uppbygging sjúkrahótela, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Uppbygging endurhæfingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar, þáltill., 254. mál, þskj. 258. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 215. mál, þskj. 218. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 244. mál, þskj. 248. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, stjfrv., 245. mál, þskj. 249. --- 1. umr.
  9. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 246. mál, þskj. 250. --- 1. umr.
  10. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 247. mál, þskj. 251. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Áhrif af skattstefnu ríkisstjórnarinnar (umræður utan dagskrár).