Dagskrá 130. þingi, 8. fundi, boðaður 2003-10-09 10:30, gert 27 9:42
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. okt. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning eins aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands, í stað Jóns Sigurðssonar bankastjóra, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. l. nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  2. Tryggingagjald, stjfrv., 89. mál, þskj. 89. --- 1. umr.
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 88. mál, þskj. 88. --- 1. umr.
  4. Lax- og silungsveiði o.fl., stjfrv., 111. mál, þskj. 111. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sala Landssímans (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Vandi sauðfjárbænda (umræður utan dagskrár).
  4. Tilhögun þingfundar.