Dagskrá 130. þingi, 10. fundi, boðaður 2003-10-14 13:30, gert 16 11:53
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. okt. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Virðisaukaskattur, frv., 6. mál, þskj. 6. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjármálafyrirtæki, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 1. umr.
  4. Raforkukostnaður fyrirtækja, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.
  5. Samkeppnislög, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
  6. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  7. Virðisaukaskattur, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  8. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr.
  9. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  10. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Fyrri umr.
  11. GATS-samningurinn, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umhverfisþing (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um afturköllun þingmála.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga (umræður utan dagskrár).