Dagskrá 130. þingi, 60. fundi, boðaður 2004-02-09 15:00, gert 10 7:51
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 9. febr. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 446. mál, þskj. 630. --- 1. umr.
  2. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, stjfrv., 514. mál, þskj. 786. --- 1. umr.
  3. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, stjfrv., 552. mál, þskj. 830. --- 1. umr.
  4. Aðgerðir gegn fátækt, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
  5. Almenn hegningarlög, frv., 44. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  6. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, þáltill., 85. mál, þskj. 85. --- Fyrri umr.
  7. Skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands, þáltill., 86. mál, þskj. 86. --- Fyrri umr.
  8. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 100. mál, þskj. 100. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu embættismanns fastanefndar.
  2. Loðnurannsóknir og loðnuveiðar (umræður utan dagskrár).