Dagskrá 130. þingi, 61. fundi, boðaður 2004-02-10 13:30, gert 11 8:7
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 10. febr. 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 446. mál, þskj. 630. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, stjfrv., 514. mál, þskj. 786. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, stjfrv., 552. mál, þskj. 830. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Almenn hegningarlög, frv., 44. mál, þskj. 44. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, þáltill., 85. mál, þskj. 85. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands, þáltill., 86. mál, þskj. 86. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 100. mál, þskj. 100. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Aðgerðir gegn fátækt, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
  9. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 116. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.
  10. Erlendar starfsmannaleigur, þáltill., 125. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  11. Almenn hegningarlög, frv., 138. mál, þskj. 138. --- 1. umr.
  12. Ábyrgð þeirra sem reka netþjóna, þáltill., 139. mál, þskj. 139. --- Fyrri umr.
  13. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frv., 147. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  14. Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli, þáltill., 155. mál, þskj. 155. --- Fyrri umr.
  15. Sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda, þáltill., 278. mál, þskj. 314. --- Fyrri umr.
  16. Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, þáltill., 166. mál, þskj. 168. --- Fyrri umr.
  17. Réttindi sjúklinga, frv., 202. mál, þskj. 209. --- 1. umr.
  18. Umferðaröryggi á þjóðvegum, þáltill., 205. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  19. Siðareglur í stjórnsýslunni, þáltill., 207. mál, þskj. 218. --- Fyrri umr.
  20. Siðareglur fyrir alþingismenn, þáltill., 208. mál, þskj. 219. --- Fyrri umr.
  21. Innheimtulög, frv., 223. mál, þskj. 236. --- 1. umr.
  22. Úttekt á tryggingamálum verknámsnemenda, þáltill., 225. mál, þskj. 245. --- Fyrri umr.
  23. Almenn hegningarlög, frv., 247. mál, þskj. 267. --- 1. umr.
  24. Áfengis- og vímuefnameðferð, þáltill., 248. mál, þskj. 268. --- Fyrri umr.
  25. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 257. mál, þskj. 285. --- 1. umr.
  26. Varnir gegn mengun sjávar, frv., 259. mál, þskj. 292. --- 1. umr.
  27. Samstarf ríkis, sveitarfélaga og ýmissa rekstraraðila í heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálum, þáltill., 268. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  28. Sýslur, þáltill., 269. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  29. Úrræði fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur, þáltill., 272. mál, þskj. 308. --- Fyrri umr.
  30. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 276. mál, þskj. 312. --- 1. umr.
  31. Stjórnarskipunarlög, frv., 279. mál, þskj. 315. --- 1. umr.
  32. Afdrif laxa í sjó, þáltill., 284. mál, þskj. 322. --- Fyrri umr.
  33. Umboðsmaður barna, frv., 287. mál, þskj. 332. --- 1. umr.
  34. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja, þáltill., 300. mál, þskj. 345. --- Fyrri umr.
  35. Háskóli á Vestfjörðum, þáltill., 317. mál, þskj. 363. --- Fyrri umr.
  36. Lyfjatjónstrygging, frv., 201. mál, þskj. 208. --- 1. umr.
  37. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, þáltill., 273. mál, þskj. 309. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Fjarvera þingmanna (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.