Dagskrá 130. þingi, 88. fundi, boðaður 2004-03-23 13:30, gert 24 13:30
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. mars 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 750. mál, þskj. 1121. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, stjfrv., 755. mál, þskj. 1130. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Útlendingar, stjfrv., 749. mál, þskj. 1120. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Framboð og kjör forseta Íslands, stjfrv., 748. mál, þskj. 1119. --- 3. umr.
  5. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, stjfrv., 514. mál, þskj. 786. --- 3. umr.
  6. Erfðafjárskattur, stjfrv., 435. mál, þskj. 1199, brtt. 1200. --- 3. umr.
  7. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 342. mál, þskj. 416, nál. 1181. --- 2. umr.
  8. Gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 343. mál, þskj. 417, nál. 1182, brtt. 1183. --- 2. umr.
  9. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjtill., 479. mál, þskj. 729, nál. 1148. --- Síðari umr.
  10. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 482. mál, þskj. 754, nál. 1147. --- Síðari umr.
  11. Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, stjtill., 612. mál, þskj. 920, nál. 1146. --- Síðari umr.
  12. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, þáltill., 453. mál, þskj. 647. --- Fyrri umr.
  13. Stjórn fiskveiða, frv., 485. mál, þskj. 757. --- 1. umr.
  14. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, þáltill., 577. mál, þskj. 868. --- Fyrri umr.
  15. Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, þáltill., 578. mál, þskj. 870. --- Fyrri umr.
  16. Landsdómur og ráðherraábyrgð, þáltill., 595. mál, þskj. 894. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afleiðingar hermdarverkanna í Madríd (umræður utan dagskrár).