Dagskrá 131. þingi, 102. fundi, boðaður 2005-04-04 15:00, gert 12 12:35
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. apríl 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Skráning netléna.,
    2. Gjald í Hvalfjarðargöng.,
    3. Gallup-könnun á viðhorfi til álvers.,
    4. Norsk-íslenski síldarstofninn.,
  2. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, stjfrv., 667. mál, þskj. 1015. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Gæðamat á æðardúni, stjfrv., 670. mál, þskj. 1022. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Happdrætti, stjfrv., 675. mál, þskj. 1028. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Ferðamál, stjtill., 678. mál, þskj. 1032. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Áfengislög, stjfrv., 676. mál, þskj. 1029. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 677. mál, þskj. 1030. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 177. mál, þskj. 177. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Fjármálafyrirtæki, frv., 197. mál, þskj. 197. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Almannatryggingar, frv., 229. mál, þskj. 235. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Stjórn fiskveiða, frv., 239. mál, þskj. 250. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Sala áfengis og tóbaks, frv., 241. mál, þskj. 252. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Ríkisendurskoðun, frv., 242. mál, þskj. 253. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 243. mál, þskj. 254. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  15. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, þáltill., 230. mál, þskj. 236. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  16. Stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ, þáltill., 238. mál, þskj. 248. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  17. Sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
  18. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 362. mál, þskj. 1038. --- 3. umr.
  19. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 387. mál, þskj. 1039, nál. 1009. --- 3. umr.
  20. Helgidagafriður, stjfrv., 481. mál, þskj. 735. --- 3. umr.
  21. Úrvinnslugjald, stjfrv., 686. mál, þskj. 1044. --- 1. umr.
  22. Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, stjfrv., 723. mál, þskj. 1081. --- 1. umr.
  23. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 695. mál, þskj. 1053. --- 1. umr.
  24. Virðisaukaskattur o.fl., stjfrv., 697. mál, þskj. 1055. --- 1. umr.
  25. Skaðabótalög, frv., 681. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra (um fundarstjórn).