Dagskrá 131. þingi, 118. fundi, boðaður 2005-04-26 13:30, gert 5 11:26
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. apríl 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 704. mál, þskj. 1062. --- Fyrri umr.
  2. Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis, stjtill., 705. mál, þskj. 1063. --- Fyrri umr.
  3. Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons, stjtill., 722. mál, þskj. 1080. --- Fyrri umr.
  4. Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 606. mál, þskj. 905, nál. 1133. --- Síðari umr.
  5. Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 537. mál, þskj. 1180. --- 3. umr.
  6. Úrvinnslugjald, stjfrv., 686. mál, þskj. 1044, nál. 1175. --- 2. umr.
  7. Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, stjfrv., 295. mál, þskj. 322, nál. 1193, brtt. 1194. --- 2. umr.
  8. Græðarar, stjfrv., 246. mál, þskj. 257, nál. 1173, brtt. 1174. --- 2. umr.
  9. Virðisaukaskattur, stjfrv., 159. mál, þskj. 159, nál. 1185, brtt. 1195. --- 2. umr.
  10. Miðlun vátrygginga, stjfrv., 551. mál, þskj. 832, nál. 1184. --- 2. umr.
  11. Fjarsala á fjármálaþjónustu, stjfrv., 482. mál, þskj. 736, nál. 1186, brtt. 1187 og 1201. --- 2. umr.
  12. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 503. mál, þskj. 767, nál. 1190, brtt. 1191 og 1192. --- 2. umr.
  13. Skattskylda orkufyrirtækja, stjfrv., 364. mál, þskj. 419, nál. 1183 og 1204, brtt. 1203. --- 2. umr.
  14. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, frv., 35. mál, þskj. 35, nál. 1188, brtt. 1189. --- 2. umr.
  15. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 495. mál, þskj. 940, frhnál. 1172, brtt. 925. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Tilhögun þingfundar.