Dagskrá 132. þingi, 21. fundi, boðaður 2005-11-15 13:30, gert 18 11:41
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. nóv. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Vatnalög, stjfrv., 268. mál, þskj. 281. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjáraukalög 2005, stjfrv., 144. mál, þskj. 144, nál. 334, 349 og 350, brtt. 335, 336, 337 og 351. --- 2. umr.
  3. Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis, stjtill., 284. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  4. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 285. mál, þskj. 300. --- Fyrri umr.
  5. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 286. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  6. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 287. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  7. Textun, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  8. Lögreglulög, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  9. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  10. Áfengislög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Aðstoð við fórnarlömb náttúruhamfaranna í Pakistan (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Staða jafnréttismála (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.