Dagskrá 132. þingi, 50. fundi, boðaður 2006-01-24 13:30, gert 25 8:30
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. jan. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning aðalmanns í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar, í stað Ólafs Oddssonar, til 31. des. 2007.
  2. Ríkisútvarpið hf., stjfrv., 401. mál, þskj. 517. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 402. mál, þskj. 518. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Matvælarannsóknir hf., stjfrv., 387. mál, þskj. 469. --- 1. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 353. mál, þskj. 387. --- 1. umr.
  6. Verkefnasjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 382. mál, þskj. 442. --- 1. umr.
  7. Tóbaksvarnir, stjfrv., 388. mál, þskj. 470. --- 1. umr.
  8. Lögreglulög, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  9. Stjórnarskipunarlög, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  10. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, þáltill., 64. mál, þskj. 64. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skipun nefndar um stöðu verknáms (athugasemdir um störf þingsins).