Dagskrá 132. þingi, 51. fundi, boðaður 2006-01-25 12:00, gert 26 8:20
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 25. jan. 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Styrkir til erlendra doktorsnema, fsp. ÖS, 186. mál, þskj. 186.
  2. Auglýsingar kringum barnatíma í sjónvarpi, fsp. JóhS, 294. mál, þskj. 312.
  3. Fjármálafræðsla í skólum, fsp. VF, 322. mál, þskj. 354.
  4. Fréttaþátturinn Auðlind, fsp. MÞH, 383. mál, þskj. 450.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  5. Vinnsla skógarafurða, fsp. ÞBack, 278. mál, þskj. 293.
    • Til samgönguráðherra:
  6. Akstur undir áhrifum fíkniefna, fsp. SF, 292. mál, þskj. 310.
  7. Lög og reglur um torfæruhjól, fsp. SF, 301. mál, þskj. 321.
  8. Brú yfir Jökulsá á Fjöllum, fsp. HBl, 335. mál, þskj. 369.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  9. Þjónustusamningur við SÁÁ, fsp. HHj, 293. mál, þskj. 311.
    • Til viðskiptaráðherra:
  10. Laun og kjör stjórnarmanna og æðstu stjórnenda, fsp. JóhS, 425. mál, þskj. 642.
    • Til fjármálaráðherra:
  11. Eignarskattur og eldri borgarar, fsp. GÞÞ, 453. mál, þskj. 677.
  12. Þróun skattprósentu, fsp. GÞÞ, 454. mál, þskj. 678.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.