Fundargerð 132. þingi, 21. fundi, boðaður 2005-11-15 13:30, stóð 13:30:00 til 19:16:01 gert 16 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

þriðjudaginn 15. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Reykv. s.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðstoð við fórnarlömb náttúruhamfaranna í Pakistan.

[13:33]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Vatnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281.

[13:54]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:57]


Umræður utan dagskrár.

Staða jafnréttismála.

[13:58]

Málshefjandi var Jónína Bjartmarz.


Fjáraukalög 2005, 2. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144, nál. 334, 349 og 350, brtt. 335, 336, 337 og 351.

[14:29]

[14:36]

Útbýting þingskjala:

[16:20]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Textun, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 42. mál (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.). --- Þskj. 42.

[16:55]

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 2005, frh. 2. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144, nál. 334, 349 og 350, brtt. 335, 336, 337 og 351.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:57]

Útbýting þingskjala:


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis, fyrri umr.

Stjtill., 284. mál. --- Þskj. 299.

[17:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 285. mál (upplýsingar um umhverfismál). --- Þskj. 300.

[18:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 286. mál (rafbúnaðarúrgangur). --- Þskj. 301.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 287. mál (evrópsk samvinnufélög). --- Þskj. 302.

[18:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Textun, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 42. mál (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.). --- Þskj. 42.

[18:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, 1. umr.

Frv. RG og MF, 48. mál. --- Þskj. 48.

[18:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 50. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 50.

[19:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------