Fundargerð 132. þingi, 46. fundi, boðaður 2006-01-19 13:30, stóð 13:30:01 til 17:40:43 gert 20 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

fimmtudaginn 19. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum.

[13:32]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Siglingastofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráð). --- Þskj. 431.

[13:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (öryggi á sjó). --- Þskj. 432.

[13:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 434.

[14:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bílaleigur, 1. umr.

Stjfrv., 379. mál (flutningur leyfisveitinga o.fl.). --- Þskj. 435.

[14:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 380. mál (frestun framkvæmda o.fl.). --- Þskj. 436.

[14:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (forstöðumaður, aðgangur að gögnum). --- Þskj. 589.

[14:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við einstæða foreldra í námi, fyrri umr.

Þáltill. HlH, 16. mál. --- Þskj. 16.

[14:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskverndarsvæði við Ísland, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[15:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Frv. MÞH, 86. mál (kanínur, vernd lundans). --- Þskj. 86.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ o.fl., 66. mál. --- Þskj. 66.

[16:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðbundnir fjölmiðlar, fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 138. mál. --- Þskj. 138.

[17:27]

[17:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:40.

---------------