Dagskrá 133. þingi, 33. fundi, boðaður 2006-11-22 23:59, gert 23 7:51
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. nóv. 2006

að loknum 32. fundi.

---------

    • Til fjármálaráðherra:
  1. Aðgerðir gegn skattsvikum, fsp. JóhS, 106. mál, þskj. 106.
  2. Ófaglært starfsfólk í heilbrigðisþjónustu, fsp. SigurjÞ, 240. mál, þskj. 243.
    • Til umhverfisráðherra:
  3. Kjarnorkuvinnslustöðin í Sellafield, fsp. SigurjÞ, 141. mál, þskj. 141.
  4. Stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs, fsp. BjörgvS, 153. mál, þskj. 153.
  5. Skilgreining vega og utanvegaaksturs, fsp. DJ, 333. mál, þskj. 356.
    • Til ráðherra norrænna samstarfsmála:
  6. Kjör framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar, fsp. MÞH, 305. mál, þskj. 322.
    • Til samgönguráðherra:
  7. Mislæg gatnamót á mótum Þingvallavegar og Vesturlandsvegar, fsp. VF, 121. mál, þskj. 121.
  8. Suðurlandsvegur, fsp. JGunn og BjörgvS, 137. mál, þskj. 137.
  9. Hjólreiðabrautir sem fullgildur samgöngukostur, fsp. KBald, 379. mál, þskj. 416.
    • Til utanríkisráðherra:
  10. Starfslok starfsmanna varnarliðsins, fsp. JGunn, 136. mál, þskj. 136.
  11. Sprengjuleit, fsp. JGunn, 206. mál, þskj. 207.
    • Til dómsmálaráðherra:
  12. Sakaferill erlends vinnuafls, fsp. MÞH, 304. mál, þskj. 321.
    • Til forsætisráðherra:
  13. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, fsp. JóhS, 223. mál, þskj. 224.
    • Til menntamálaráðherra:
  14. Skólagjöld í opinberum háskólum, fsp. BjörgvS, 152. mál, þskj. 152.
  15. Stuðningur atvinnulífsins við háskóla, fsp. SæS, 217. mál, þskj. 218.
  16. Jafnrétti til tónlistarnáms, fsp. JBjarn, 289. mál, þskj. 302.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  17. Afkoma lunda og annarra sjófugla, fsp. SigurjÞ, 202. mál, þskj. 203.
  18. Hrefna og botnfiskur, fsp. SigurjÞ, 229. mál, þskj. 232.
  19. Rannsóknir á ýsustofni, fsp. MÞH, 252. mál, þskj. 255.
  20. Vísindaveiðar á hval, fsp. MÞH, 283. mál, þskj. 296.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  21. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, fsp. ÞBack, 298. mál, þskj. 311.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Miðstöð mæðraverndar (umræður utan dagskrár).