Dagskrá 133. þingi, 56. fundi, boðaður 2007-01-22 10:30, gert 22 13:7
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. jan. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Niðurstaða stjórnarskrárnefndar um auðlindir.
    2. Gjaldskrá Herjólfs.
    3. Upplýsingar um fjárhagsstöðu RÚV.
    4. Úrræði í málefnum barnaníðinga.
  2. Ríkisútvarpið ohf., stjfrv., 56. mál, þskj. 606, till. til rökst. dagskrár í þskj. 558, frhnál. 706 og 707, brtt. 708 og 765. --- Frh. 3. umr.
  3. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 57. mál, þskj. 57. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um inngöngu í þingflokk.
  2. Afbrigði um dagskrármál.