Dagskrá 133. þingi, 71. fundi, boðaður 2007-02-14 12:00, gert 14 16:54
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. febr. 2007

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Stuðningur Íslendinga við hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna, fsp. SJS, 565. mál, þskj. 840.
    • Til félagsmálaráðherra:
  2. Eftirlit með gasbúnaði í hjólhýsum, fsp. SigurjÞ, 344. mál, þskj. 373.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Rekstur dvalar- og hjúkrunarrýma, fsp. SigurjÞ, 315. mál, þskj. 337.
    • Til menntamálaráðherra:
  4. Réttarstaða íslenskrar tungu og staða annarra tungumála í löggjöf og stjórnkerfi, fsp. MÁ, 267. mál, þskj. 276.
  5. Starf trúfélaga í grunnskólum og framhaldsskólum, fsp. MÁ, 314. mál, þskj. 336.
  6. Námstími til stúdentsprófs, fsp. BjörgvS, 491. mál, þskj. 743.
  7. Kostnaður við dagskrárliði Ríkisútvarpsins, fsp. MÁ, 500. mál, þskj. 755.
  8. Skattlagning tekna af hugverkum, fsp. MÁ, 547. mál, þskj. 816.
    • Til umhverfisráðherra:
  9. Losun gróðurhúsalofttegunda, fsp. MÁ, 486. mál, þskj. 738.
  10. Þjóðarátak gegn lélegri umgengni við landið, fsp. KolH, 538. mál, þskj. 807.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  11. Aflagning dagabátakerfisins, fsp. MÞH, 246. mál, þskj. 249.
  12. Laun sjómanna og lífskjör á landsbyggðinni, fsp. SigurjÞ, 448. mál, þskj. 576.
    • Til iðnaðarráðherra:
  13. Vetnisrannsóknir og eldsneyti, fsp. VF, 557. mál, þskj. 832.
  14. Fólksfækkun í byggðum landsins, fsp. KLM, 562. mál, þskj. 837.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  15. Sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins, fsp. BjörgvS, 393. mál, þskj. 437.
    • Til samgönguráðherra:
  16. Farþegaflug milli Vestmannaeyja og lands, fsp. MÞH, 245. mál, þskj. 248.
  17. Vegrið, fsp. MÞH, 292. mál, þskj. 305.
  18. Aðgangur að háhraðanettengingu, fsp. BjörgvS, 508. mál, þskj. 768.
  19. Samgöngubætur á Vestfjörðum, fsp. AKG, 537. mál, þskj. 806.
  20. Grímseyjarferja, fsp. KLM, 539. mál, þskj. 808.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Málefni grunnskólakennara (athugasemdir um störf þingsins).