Dagskrá 133. þingi, 72. fundi, boðaður 2007-02-15 10:30, gert 22 8:10
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. febr. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Siglingavernd, stjfrv., 238. mál, þskj. 829, brtt. 858. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 542. mál, þskj. 812. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Meginreglur umhverfisréttar, stjfrv., 566. mál, þskj. 842. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018, stjtill., 575. mál, þskj. 853. --- Fyrri umr.
  5. Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010, stjtill., 574. mál, þskj. 852. --- Fyrri umr.
  6. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 588. mál, þskj. 873. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli þingmanns um útlendinga (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Skýrsla um aðgang að opinberum gögnum um öryggismál Íslands 1945--1991 (umræður utan dagskrár).
  5. Rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum (umræður utan dagskrár).