Fundargerð 133. þingi, 22. fundi, boðaður 2006-11-07 13:30, stóð 13:30:01 til 18:57:10 gert 8 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 7. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Suðurk.


Athugasemdir um störf þingsins.

Lækkun virðisaukaskatts á geisladiskum.

[13:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Tekjuskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 22. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 22.

[13:38]


Lífeyrissjóðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 233. mál (lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða). --- Þskj. 236.

[13:38]


Opinber innkaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 277. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 287.

[13:39]


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 276. mál (lækkun tekjuskatts o.fl.). --- Þskj. 286.

[13:39]


Umræður utan dagskrár.

Fjölgun útlendinga á Íslandi.

[13:40]

Málshefjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 95. mál (framlenging gildistíma laganna o.fl.). --- Þskj. 95.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 266. mál (álagningarhlutföll). --- Þskj. 275.

[14:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 1. umr.

Stjfrv., 93. mál (tekjuskattur á arð o.fl.). --- Þskj. 93.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 1. umr.

Stjfrv., 279. mál (hlutverk og starfsemi sjóðsins). --- Þskj. 292.

[15:18]

[16:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands). --- Þskj. 293.

[16:25]

[17:52]

Útbýting þingskjals:

[18:56]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------