Dagskrá 135. þingi, 5. fundi, boðaður 2007-10-09 13:30, gert 10 9:41
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. okt. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Einkavæðing orkufyrirtækja.
    2. Upplýsingaöflun NATO-þjóða.
    3. Byggðakvóti.
    4. Húsnæðismál Náttúrugripasafnsins.
  2. Fyrning kröfuréttinda, stjfrv., 67. mál, þskj. 67. --- 1. umr.
  3. Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli, stjfrv., 65. mál, þskj. 65. --- 1. umr.
  4. Verslunaratvinna, stjfrv., 66. mál, þskj. 66. --- 1. umr.
  5. Umferðarlög og vátryggingastarfsemi, stjfrv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  6. Markaðsvæðing samfélagsþjónustu, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr.
  7. Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  8. Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007-2008, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  9. Sala áfengis og tóbaks, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  10. Hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Fyrirhugaður flutningsstyrkur Atvinnuleysistryggingasjóðs (umræður utan dagskrár).