Dagskrá 135. þingi, 11. fundi, boðaður 2007-10-17 13:30, gert 18 9:41
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. okt. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Samstarf við Norðmenn og Dani á sviði öryggismála, fsp. SF, 104. mál, þskj. 104.
    • Til samgönguráðherra:
  2. Verklagsreglur við töku þvagsýna, fsp. KaJúl, 78. mál, þskj. 78.
  3. Skýrsla nefndar um flutningskostnað og jöfnun flutningskostnaðar á landsbyggðinni, fsp. JBjarn, 84. mál, þskj. 84.
  4. Strandsiglingar, fsp. MS, 96. mál, þskj. 96.
    • Til dómsmálaráðherra:
  5. Fangelsismál, fsp. SF, 99. mál, þskj. 99.
  6. Samstarf Íslands, Noregs og Danmerkur um björgunarmál og almannavarnir, fsp. SF, 105. mál, þskj. 105.
    • Til fjármálaráðherra:
  7. Endurgreiðsla virðisaukaskatts, fsp. ÞI, 112. mál, þskj. 113.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  8. Embætti umboðsmanns sjúklinga, fsp. ÞI, 115. mál, þskj. 116.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Skuldasöfnun í sjávarútvegi (umræður utan dagskrár).