Dagskrá 135. þingi, 29. fundi, boðaður 2007-11-21 12:00, gert 27 10:0
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. nóv. 2007

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Tengsl NATO við fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar o.fl., fsp. SJS, 81. mál, þskj. 81.
    • Til félagsmálaráðherra:
  2. Lán Íbúðalánasjóðs, fsp. KHG, 212. mál, þskj. 230.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Raforkuverð, fsp. BVG og JBjarn, 125. mál, þskj. 126.
  4. Reglur Evrópusambandsins á sviði orkumála, fsp. SJS, 201. mál, þskj. 216.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Forvarnir og barátta gegn fíkniefnum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Forvarnir og barátta gegn fíkniefnum (um fundarstjórn).