Dagskrá 135. þingi, 48. fundi, boðaður 2008-01-16 13:30, gert 18 14:33
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. jan. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Skipan dómara í embætti (athugasemdir um störf þingsins).
    • Til fjármálaráðherra:
  2. Útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks, fsp. VS, 110. mál, þskj. 111.
  3. Skattskylda framlaga úr styrktar- og sjúkrasjóðum, fsp. ÞBack, 138. mál, þskj. 142.
  4. Skattlagning á tónlist og kvikmyndir, fsp. KJak, 150. mál, þskj. 160.
  5. Hús Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Seyðisfirði, fsp. ArnbS, 328. mál, þskj. 532.
    • Til iðnaðarráðherra:
  6. Samkeppnisstaða hótela og gististaða á landsbyggðinni, fsp. ÓN, 216. mál, þskj. 234.
  7. Störf á Norðvesturlandi, fsp. ÞKM, 314. mál, þskj. 420.
    • Til samgönguráðherra:
  8. Neyðarsendar, fsp. RR, 267. mál, þskj. 297.
  9. Sundabraut, fsp. ÁÞS, 321. mál, þskj. 502.
  10. Tvöföldun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, fsp. ÁÞS, 322. mál, þskj. 503.
  11. Tvöföldun Hvalfjarðarganga, fsp. ÁÞS, 323. mál, þskj. 504.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breytt fyrirkomulag umræðna um störf þingsins.
  2. Fyrirspurn á dagskrá (um fundarstjórn).