Dagskrá 135. þingi, 78. fundi, boðaður 2008-03-12 23:59, gert 12 16:16
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 12. mars 2008

að loknum 77. fundi.

---------

    • Til umhverfisráðherra:
  1. Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands, fsp. BJJ, 370. mál, þskj. 612.
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  2. Embætti umboðsmanns aldraðra, fsp. BJJ, 396. mál, þskj. 640.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Hagkvæmni og gæði í heilbrigðisþjónustu, fsp. ÁMöl, 363. mál, þskj. 604.
  4. Skipting fjárveitinga til heilbrigðisþjónustu, fsp. ÁMöl, 364. mál, þskj. 605.
  5. Kostnaðarþátttaka ríkis vegna fæðinga, fsp. BJJ, 391. mál, þskj. 635.
  6. Gjaldtaka tannlækna, fsp. ÁJ, 419. mál, þskj. 672.
  7. Tæknifrjóvganir, fsp. KolH, 433. mál, þskj. 690.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  8. Kræklingarækt, fsp. VS, 382. mál, þskj. 626.
    • Til fjármálaráðherra:
  9. Skattlagning á lífeyrissjóðstekjur, fsp. BJJ, 395. mál, þskj. 639.
  10. Fasteignamat ríkisins, fsp. KHG, 473. mál, þskj. 753.
    • Til iðnaðarráðherra:
  11. Virkjunarkostir á Vestfjörðum, fsp. KHG, 425. mál, þskj. 678.
  12. Blönduvirkjun, fsp. KHG, 428. mál, þskj. 682.
  13. Umhverfisáhrif Nesjavallavirkjunar, fsp. KolH, 469. mál, þskj. 748.
    • Til viðskiptaráðherra:
  14. Evruvæðing efnahagslífsins, fsp. BjH, 440. mál, þskj. 697.