Dagskrá 135. þingi, 97. fundi, boðaður 2008-04-30 13:30, gert 2 9:54
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 30. apríl 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Frumvarp um losun gróðurhúsalofttegunda.
    2. Niðurstaða PISA-könnunar 2006.
    3. Lengd viðvera í grunnskóla.
    4. Endurskoðun forsendna fjárlaga.
    5. Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni.
    • Til fjármálaráðherra:
  2. Ríkisábyrgð til handa deCODE Genetics Inc., fsp. ÞBack, 570. mál, þskj. 884.
    • Til forsætisráðherra:
  3. Kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest, fsp. ÁI, 568. mál, þskj. 877.
  4. Grænlandssjóður, fsp. KHG, 569. mál, þskj. 878.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, fsp. KHG, 564. mál, þskj. 870.
  6. Endurskoðun laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði, fsp. ÞBack, 573. mál, þskj. 887.
  7. Uppsagnir svæfingarhjúkrunarfræðinga, fsp. SF, 593. mál, þskj. 917.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).
  4. Málefni Landspítala (umræður utan dagskrár).