Dagskrá 135. þingi, 102. fundi, boðaður 2008-05-08 23:59, gert 9 8:22
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. maí 2008

að loknum 101. fundi.

---------

  1. Sértryggð skuldabréf, stjfrv., 611. mál, þskj. 951. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Almannatryggingar, stjfrv., 614. mál, þskj. 956. --- 1. umr.
  3. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 362. mál, þskj. 603, nál. 943, brtt. 944. --- 2. umr.
  4. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 541. mál, þskj. 842, nál. 968, brtt. 969. --- 2. umr.
  5. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 468. mál, þskj. 747, nál. 966, brtt. 967. --- 2. umr.
  6. Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, stjfrv., 516. mál, þskj. 817, nál. 958. --- 2. umr.
  7. Brottfall laga um læknaráð, stjfrv., 463. mál, þskj. 737, nál. 959. --- 2. umr.
  8. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 525. mál, þskj. 826, nál. 970. --- 2. umr.
  9. Tekjuskattur, stjfrv., 325. mál, þskj. 883, frhnál. 938 og 950, brtt. 945. --- 3. umr.
  10. Skyldunámsefni fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum, þáltill., 276. mál, þskj. 310, nál. 962. --- Síðari umr.
  11. Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna, þáltill., 274. mál, þskj. 308, nál. 960. --- Síðari umr.
  12. Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum, þáltill., 277. mál, þskj. 311, nál. 963. --- Síðari umr.
  13. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada, stjtill., 543. mál, þskj. 844, nál. 965. --- Síðari umr.
  14. Þjóðlendur, frv., 386. mál, þskj. 630. --- 1. umr.
  15. Endurbætur björgunarskipa, þáltill., 488. mál, þskj. 778. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.