Fundargerð 135. þingi, 28. fundi, boðaður 2007-11-20 13:30, stóð 13:30:03 til 21:08:26 gert 21 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

þriðjudaginn 20. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 4. þm. Reykv. n.

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli þingmanns um EES-samninginn.

[13:30]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Hækkun vaxta á íbúðalánum.

[13:56]

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:31]


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.

[14:32]

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Birgir Ármannsson (A),

Lúðvík Bergvinsson (A),

Atli Gíslason (B),

Bjarni Benediktsson (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (A),

Siv Friðleifsdóttir (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Jón Magnússon (B).


Fjáraukalög 2007, 2. umr.

Stjfrv., 103. mál. --- Þskj. 103, nál. 264 og 273, brtt. 265, 266, 267, 274 og 275.

[14:33]

[18:09]

Útbýting þingskjala:

[19:06]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:20]

[19:49]

[19:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 207. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 225.

[19:54]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, 1. umr.

Stjfrv., 208. mál (framlenging rekstrarheimildar). --- Þskj. 226.

[19:56]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 251.

[19:57]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 233. mál. --- Þskj. 252.

[20:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 50. mál (rýmri ákvæði um umönnunargreiðslur). --- Þskj. 50.

[21:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 21:08.

---------------