Fundargerð 135. þingi, 29. fundi, boðaður 2007-11-21 12:00, stóð 12:00:02 til 13:38:31 gert 21 15:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

miðvikudaginn 21. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Forvarnir og barátta gegn fíkniefnum.

[12:01]

Málshefjandi var Bjarni Harðarson.


Um fundarstjórn.

Forvarnir og barátta gegn fíkniefnum.

[12:30]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.


Tengsl NATO við fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar o.fl.

Fsp. SJS, 81. mál. --- Þskj. 81.

[12:42]

Umræðu lokið.


Lán Íbúðalánasjóðs.

Fsp. KHG, 212. mál. --- Þskj. 230.

[12:57]

Umræðu lokið.


Raforkuverð.

Fsp. BVG og JBjarn, 125. mál. --- Þskj. 126.

[13:12]

Umræðu lokið.


Reglur Evrópusambandsins á sviði orkumála.

Fsp. SJS, 201. mál. --- Þskj. 216.

[13:25]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 13:38.

---------------