Fundargerð 135. þingi, 49. fundi, boðaður 2008-01-17 10:30, stóð 10:31:01 til 18:34:35 gert 18 11:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

fimmtudaginn 17. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. 11 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Neyðarbíll án læknis.

[10:33]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Framkvæmdir á Reykjanesbraut.

[10:41]

Spyrjandi var Björk Guðjónsdóttir.


Vernd lögreglumanna og refsingar við líkamsárásum.

[10:48]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Húsakostur fangelsa og lögreglunnar.

[10:54]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Komugjöld í heilsugæslunni.

[11:00]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 142. mál (heildarlög). --- Þskj. 149, nál. 535, brtt. 536.

[11:07]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umræður utan dagskrár.

Staða og horfur í efnahagsmálum.

[11:19]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.


Varnarmálalög, 1. umr.

Stjfrv., 331. mál (heildarlög). --- Þskj. 565.

[11:53]

[12:15]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:55]

[13:30]

[15:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 107. mál. --- Þskj. 107.

[15:59]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 274. mál. --- Þskj. 308.

[17:00]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Stofnun norrænna lýðháskóla, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 275. mál. --- Þskj. 309.

[17:32]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 276. mál. --- Þskj. 310.

[17:36]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 277. mál. --- Þskj. 311.

[17:58]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 278. mál. --- Þskj. 312.

[18:02]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:34.

---------------