Fundargerð 135. þingi, 91. fundi, boðaður 2008-04-16 13:30, stóð 13:30:01 til 16:04:32 gert 16 16:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

miðvikudaginn 16. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Skólagjöld í háskólum -- efnahagsspár -- hvalveiðar.

[13:31]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræður um störf þingsins og utan dagskrár.

[14:03]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Skaðabætur til fjölskyldna fórnarlamba í sprengjuárás gegn íslenskum friðargæsluliðum.

Fsp. ÁÞS, 561. mál. --- Þskj. 867.

[14:05]

Umræðu lokið.


Skattlagning á lífeyrissjóðstekjur.

Fsp. BJJ, 395. mál. --- Þskj. 639.

[14:17]

Umræðu lokið.


Fasteignamat ríkisins.

Fsp. KHG, 473. mál. --- Þskj. 753.

[14:30]

Umræðu lokið.


Búrfellsvirkjun.

Fsp. KHG, 427. mál. --- Þskj. 681.

[14:44]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:59]


Fjárveitingar til þjóðlegra greina við Háskóla Íslands.

Fsp. KaJúl, 465. mál. --- Þskj. 740.

[15:05]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:17]


Umræður utan dagskrár.

Niðurstöður vorralls Hafrannsóknastofnunar.

[15:30]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------