Dagskrá 136. þingi, 80. fundi, boðaður 2009-02-12 10:30, gert 17 9:30
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. febr. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Arðsemi álvera.,
    2. Olíuleit á Skjálfanda.,
    3. Búvörusamningurinn.,
    4. Aðild að ESB.,
    5. Icesave-deilan.,
  2. Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu, stjtill., 197. mál, þskj. 244, nál. 525 og 526. --- Síðari umr.
  3. Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 228, nál. 527. --- 2. umr.
  4. Tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga, frv., 128. mál, þskj. 141. --- 1. umr.
  5. Fjármálafyrirtæki, frv., 90. mál, þskj. 96. --- 1. umr.
  6. Breytt skipan gjaldmiðilsmála, þáltill., 178. mál, þskj. 220. --- Fyrri umr.
  7. Vinnubrögð við gerð fjárlaga, þáltill., 241. mál, þskj. 355. --- Fyrri umr.
  8. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frv., 273. mál, þskj. 490. --- 1. umr.
  9. Stjórnarskipunarlög, frv., 286. mál, þskj. 512. --- 1. umr.
  10. Stjórnarskipunarlög, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
  11. Þríhnjúkahellir, þáltill., 68. mál, þskj. 68. --- Fyrri umr.
  12. Listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, frv., 100. mál, þskj. 107. --- 1. umr.
  13. Virðisaukaskattur, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  14. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, þáltill., 110. mál, þskj. 118. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismenn fastanefndar.
  2. Tilkynning um stjórn þingflokks.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Efnahagsmál (umræður utan dagskrár).