Dagskrá 136. þingi, 82. fundi, boðaður 2009-02-17 13:30, gert 18 11:38
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. febr. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Málefni Hólaskóla -- efnahagsmál og ESB (störf þingsins).
  2. Stjórnarskipunarlög, frv., 286. mál, þskj. 512. --- 1. umr.
  3. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, stjfrv., 313. mál, þskj. 543. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 228. --- 3. umr.
  5. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frv., 273. mál, þskj. 490. --- 1. umr.
  6. Stjórnarskipunarlög, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
  7. Þríhnjúkahellir, þáltill., 68. mál, þskj. 68. --- Fyrri umr.
  8. Listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, frv., 100. mál, þskj. 107. --- 1. umr.
  9. Eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna, þáltill., 102. mál, þskj. 109. --- Fyrri umr.
  10. Virðisaukaskattur, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  11. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, þáltill., 110. mál, þskj. 118. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Ástæða Breta fyrir að beita hryðjuverkalögum á Ísland (umræður utan dagskrár).
  4. Þingsályktunartillaga um hvalveiðar (um fundarstjórn).
  5. Umræða um frumvörp um eftirlaun (um fundarstjórn).