Fundargerð 136. þingi, 44. fundi, boðaður 2008-12-05 11:00, stóð 11:01:01 til 19:59:20 gert 8 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

föstudaginn 5. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:02]


Fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, síðari umr.

Stjtill., 161. mál. --- Þskj. 189, nál. 264, 265, 266 og 267.

[11:02]

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:31]

[15:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu, síðari umr.

Stjtill., 177. mál. --- Þskj. 219, nál. 259, 260, 262 og 263, brtt. 261.

[15:49]

[16:31]

Útbýting þingskjala:

[19:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, frh. síðari umr.

Stjtill., 161. mál. --- Þskj. 189, nál. 264, 265, 266 og 267.

[19:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 274).


Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu, frh. síðari umr.

Stjtill., 177. mál. --- Þskj. 219, nál. 259, 260, 262 og 263, brtt. 261 og 272, till. til rökst. dagskrár 271.

[19:49]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 275).

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------