Dagskrá 138. þingi, 38. fundi, boðaður 2009-12-04 10:30, gert 5 11:46
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 4. des. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Ályktun Samfylkingarinnar í Garðabæ -- fjárlagagerð -- skattamál o.fl. (störf þingsins).
  2. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258. --- Frh. 2. umr.
  3. Ráðstafanir í skattamálum, stjfrv., 239. mál, þskj. 273. --- 1. umr.
  4. Tekjuöflun ríkisins, stjfrv., 256. mál, þskj. 292. --- 1. umr.
  5. Umhverfis- og auðlindaskattur, stjfrv., 257. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
  6. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 274. mál, þskj. 315. --- 1. umr.
  7. Atvinnuleysistryggingar o.fl., stjfrv., 273. mál, þskj. 314. --- 1. umr.
  8. Eftirlaun til aldraðra, stjfrv., 238. mál, þskj. 270. --- 1. umr.
  9. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 255. mál, þskj. 291. --- 1. umr.
  10. Ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn, stjfrv., 218. mál, þskj. 242. --- 1. umr.
  11. Bókhald, stjfrv., 219. mál, þskj. 243. --- 1. umr.
  12. Endurskoðendur, stjfrv., 227. mál, þskj. 252. --- 1. umr.
  13. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 228. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  14. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 229. mál, þskj. 254. --- 1. umr.
  15. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 258. mál, þskj. 294. --- 1. umr.
  16. Þjónustuviðskipti á innri markaði EES, stjfrv., 277. mál, þskj. 321. --- 1. umr.
  17. Breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES, stjfrv., 278. mál, þskj. 322. --- 1. umr.
  18. Eftirlit með skipum, stjfrv., 243. mál, þskj. 278. --- 1. umr.
  19. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 244. mál, þskj. 279. --- 1. umr.
  20. Rannsókn samgönguslysa, stjfrv., 279. mál, þskj. 323. --- 1. umr.
  21. Samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar, stjfrv., 275. mál, þskj. 316. --- 1. umr.
  22. Sjúkratryggingar, stjfrv., 199. mál, þskj. 223. --- 1. umr.
  23. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 233. mál, þskj. 262. --- 1. umr.
  24. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, frv., 286. mál, þskj. 330. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.