Dagskrá 138. þingi, 71. fundi, boðaður 2010-02-01 15:00, gert 2 7:51
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. febr. 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
    2. Skuldavandi heimilanna.
    3. Aðgerðir í efnahagsmálum.
    4. Skipan skilanefnda bankanna.
    5. Skipulagsmál og atvinnuuppbygging.
  2. Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, stjfrv., 171. mál, þskj. 190, nál. 585, brtt. 586. --- 2. umr.
  3. Náttúruverndaráætlun 2009--2013, stjtill., 200. mál, þskj. 224, nál. 375 og 642, brtt. 643. --- Síðari umr.
  4. Árlegur vestnorrænn dagur, þáltill., 311. mál, þskj. 363. --- Fyrri umr.
  5. Vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi, þáltill., 312. mál, þskj. 364. --- Fyrri umr.
  6. Samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 314. mál, þskj. 366. --- Fyrri umr.
  7. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, þáltill., 315. mál, þskj. 367. --- Fyrri umr.
  8. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, þáltill., 313. mál, þskj. 365. --- Fyrri umr.
  9. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, þáltill., 316. mál, þskj. 368. --- Fyrri umr.
  10. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 317. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilkynning um mannabreytingar í nefnd.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  5. Afbrigði um dagskrármál.