Dagskrá 138. þingi, 75. fundi, boðaður 2010-02-16 13:30, gert 4 9:54
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. febr. 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Grein í Vox EU.
    2. Orð ráðherra um sjávarútvegsfyrirtæki.
    3. Búferlaflutningar af landinu.
    4. Endurkoma fyrri stjórnenda í viðskiptalífið.
    5. Sameining ráðuneyta.
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 174. mál, þskj. 193, nál. 488 og 645, brtt. 646. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, stjfrv., 171. mál, þskj. 653. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 370. mál, þskj. 667. --- 1. umr.
  5. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 371. mál, þskj. 668. --- 1. umr.
  6. Stjórn fiskveiða, frv., 305. mál, þskj. 352. --- Frh. 1. umr.
  7. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Fyrri umr.
  8. Birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak, þáltill., 289. mál, þskj. 334. --- Fyrri umr.
  9. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, þáltill., 367. mál, þskj. 664. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.
  3. Staða efnahagsmála (umræður utan dagskrár).
  4. Tilkynning um dagskrá.