Dagskrá 138. þingi, 83. fundi, boðaður 2010-03-01 15:00, gert 2 8:16
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. mars 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu.
    2. Heilsuefling í skólakerfinu.
    3. Spilavíti.
    4. Skuldavandi heimila og fyrirtækja.
    5. Landbúnaður og aðildarumsókn að ESB.
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 396. mál, þskj. 705. --- Fyrri umr.
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 397. mál, þskj. 706. --- Fyrri umr.
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 398. mál, þskj. 707. --- Fyrri umr.
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 403. mál, þskj. 719. --- 1. umr.
  6. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands, þáltill., 358. mál, þskj. 651. --- Fyrri umr.
  7. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, þáltill., 175. mál, þskj. 196. --- Fyrri umr.
  8. Úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, þáltill., 91. mál, þskj. 93. --- Fyrri umr.
  9. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, þáltill., 193. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  10. Mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þáltill., 287. mál, þskj. 331. --- Fyrri umr.